The ArcticMainpage
Smellið til að sjá stærra
PDF-útgáfa af þessari grein
PDF-útgáfa
af þessari grein
Norðrið sem heimaland
eftir Piers Vitebsky
KAFLAR:
Fyrri kafliFyrri kafli Næsti kafliNæsti kafli
Deilur um land og auðlindir í heimi nútímans
Pólitísk og efnahagsleg stjórnun
Smellið til að sjá stærra

Gasleiðslur á Yamburg gasvinnslusvæðinu.
Öll þessi dæmi sýna hvernig hráefni eru send frá heimskautalöndunum, þar sem lífsskilyrði eru afar erfið, til annarra staða til að auka þægindi fólks þar. Hér gegna heimskautasvæðin svipuðu hlutverki gagnvart iðnríkjunum eins og "þriðja heims" ríkin í hitabeltinu. Innan hvers ríkis sem á land að heimskautinu er litið á heimskautasvæðið sem útkjálka; með sama hætti eru heimskautalöndin afskekkt og einangruð frá sjónarhorni hagkerfa heimsins. Öll þessi svæði mynda þannig einskonar nýlendutengsl við hin voldugu stjórnkerfi í suðri þar sem skoðanamyndun fer fram og stefnur eru mótaðar. Þetta er hluti af misvægi þróunar eða valds þar sem íbúar heimskautalandanna fá afar litlu um það ráðið hvað verður um lönd þeirra og líf. Á meðan iðnríkin eru háð olíu og öðrum auðlindum til að halda uppi háu neyslustigi, má búast við að auðlindir verði áfram ofnýttar og eyðilagðar.
Fyrri kafliFyrri kafli Næsti kafliNæsti kafli
The Arctic is a Homeland, by Piers Vitebsky. http://www.thearctic.is
Copyright Stefansson Arctic Institute and individual authors ©2000
Developed in partnership with the EU Raphael Programme