The ArcticMainpage
Kappakstur á hundasleðum varð til fyrir mörgum öldum í Síberíu og Chukotka en íþróttin hefur síðan breiðst út til Kanada og Alaska. Fyrir tíu árum síðan ákváðu áhugamenn um hundasleða í Kamchatka að endurvekja þessa hefð með því að koma á fót Beringia keppninni, sem síðan hefur farið fram á tveggja eða þriggja ára fresti. Keppnin hefst í þorpi í Kamchatka héraði (t.d. Esso) og heldur sem leið liggur gegnum Palana í Koryak héraði til þorps lengst í norðri (t.d. Markovo). Esso-Markovo keppnin 1,980 km að lengd, er lengsta hundasleðaslóð í heimi og tekur þrjár vikur að ljúka henni.
Til baka
The Arctic is a Homeland, by Piers Vitebsky. http://www.thearctic.is
Copyright Stefansson Arctic Institute and individual authors ©2000
Developed in partnership with the EU Raphael Programme